Vörulýsing
Karafla úr gleri sem tekur 1,8ltr. Lokið er með sigti sem heldur klökum, ávöxtum eða öðru sem sett er í karöfluna í karöflunni og drykkurinn hellist bara í glösin.
Ryðfrítt stál í lokinu og silicon hringur sem heldur lokinu þéttu á.
Má fara í uppþvottavél.
Nánari tæknilýsing