Allar pantanir sem berast í gegnum vefverslun, síma eða tölvupóst eru til afgreiðslu einum sólarhring síðar.
Ásbjörn Ólafsson ehf. dreifir vörum til viðskiptavina um land allt þeim að kostnaðarlausu, þó með því skilyrði að upphæð pöntunar nái 20.000 kr. án vsk (höfuðborgarsvæðið) eða 40.000 kr. án vsk (landsbyggðin). Nái pöntunin ekki þessu lámarki fellur til akstursgjald að upphæð 3.000 kr. (höfuðborgarsvæðið) eða gjald samkvæmt gjaldskrá Flytjanda (landsbyggðin).
Ásbjörn keyrir út pantanir innanbæjar en notar þjónustu Eimskips - Flytjanda til að keyra út pöntunum sem fara út á land (utan höfuðborgarsvæðisins).
Hægt er að sækja pantanir í vöruhús Ásbjörns Ólafssonar ehf. á Köllunarklettsvegi 6, 104 Reykjavík, og bætist þá ekkert sendingargjald á pantanirnar sé sú afhendingarleið valin.