Pyrex Gler fat ferkantað m.loki 0,8ltr Cook and Freeze

PYR-241P000

Eldfast mót með loki sem er tilvalið að nota til að geyma afganga. Það má taka mótið úr frystir og stinga inn í ofn og öfugt.

Má fara í ofn
Má fara í uppþvottavél
Þolir hita upp að 220gráður
Þolir frost -40gráður