Modern House Krús Contour Hvít 0.25L

MOH-46190014

Contour krús– Hágæða krús úr Contour línunni með tímalausu útliti

Contour-línan sameinar nútímalega hönnun og klassísan glæsileika og er með fallegum röndum að utan. Þessi krús er framleidd úr hágæða postulíni sem er fallega hvítt. Brennt við 1330°C, sem tryggir sterka og endingargóða áferð sem þolir vel álag og notkun.

Hægt er að nota krúsirnar frá Contour í ofn við allt að 220°C, örbylgjuofn og uppþvottavél. Gæðapstulín: Há hitabrennsla gerir það mjög endingargott og þolir vel högg og rispur, auk þess sem það er minna viðkvæmt fyrir gráum röndum af völdum stáláhalda.

Þetta er 0,25L krús.