







Vörulýsing
Þráðlaust og létt nuddtæki með tveim nudd stillingum, þremur styrkstillingum og róandi hita. Þægilegar ólar halda tækinu meðan tækið nuddar. Hægt er að nota nuddtækið á fleiri svæði
- Bak / Kvið
- Læri / Kálfa
Innri hlífina er hægt að fjarlægja og þvo. USB-C hleðsla
Nánari tæknilýsing
Almennar Upplýsingar
Flokkur
Nuddtæki
Stærðir
Stærð (B x H x D)
23,5 x 15,5 x 19,5 cm
Litur
Grár
Þyngd
1,3kg
Eiginleikar
Hitaeiginleiki
Já
Hálsnudd
Já
Rafhlaða
Gerð
Li-ion 2200mAh
USB hleðslutengi
Já (USB-C)
Annað
Annað
Nuddar líka læri/kálfa/kvið/bak