Kay Bojesen Söngfugl Ruth

KAY-39400

KAY BOJESEN (1886-1958)
Kay Bojesen var danskur silfursmiður og hönnuður. Kay var einn af þekktustu og virtustu hönnuðum Dana og varð hann heimsfrægur fyrir að gera trévörur með sál. Hann er þekktastur fyrir tré apann. Margar af hans hugmyndum voru hugsaðar til að gera líf
barna meira skapandi og skemmtilegt.

Söngfuglinn Ruth
Söngfuglinn er nefndur eftir tengdadóttur Kay. Ruth er ein af nokkrum söngfugla hans. Þrátt fyrir að hafa verið hannaðir í kringum 1950 þá fóru þeir ekki í sölu fyrr en árið 2012 eftir að hafa verið endurgerðir eftir gömlum myndum úr fjölskyldu
albúmi Kay
Málað beyki
Hæð: 15,5 cm