Kay Bojesen Api míni - tekk 9,5 cm

KAY-39249

KAY BOJESEN (1886-1958)
Kay Bojesen var danskur silfursmiður og hönnuður. Kay var einn af þekktustu og virtustu hönnuðum Dana og varð hann heimsfrægur fyrir að gera trévörur með sál. Hann er þekktastur fyrir tré apann. Margar af hans hugmyndum voru hugsaðar til að gera líf
barna meira skapandi og skemmtilegt.
Apinn var hannaður fyrst til þess að börn gætu hengt úlpurnar sínar á en varð svo heimsfræg hönnun.

Api mini 10 cm
Tekk