Holmegaard Rauðvínsglas 28cl Regina

HOL-4302701

Holmegaard Regina er lína sem Anja Kjær hannaði fyrir brúðkaupsafmæli Dönsku konungsfjölskylduna árið 1992. Vínglösin voru gjöf frá borginni Kaupmannahöfn. Glösin eru munnblásin og handgerð.

Hæð: 19,5 cm
Rúmmál: 0,28 L