




Nýtt
Vörulýsing
Rockingham Forge hnífabrýnið – Nákvæm og einföld brýning!
Öfluggt og nákvæmt – Náðu fullkominni brýningu á nokkrum mínútum án fyrirhafnar!
Sjálfvirk hornstilling – Segulstuðningur heldur réttu brýninga horni fyrir hverja tegund af hníf.
Skipti um brýningadiska – Veldu á milli mismunandi skerpuhorna fyrir evrópska og japanska hnífa.
Engin þörf á bleyti – Demantsskífur spara tíma og tryggja fullkomna brýningu í einni aðgerð.
Hentar öllum hnífum – Frá eldhúshnífum til veiðihnífa og sérhæfðra kokkahnífa.
Hornstillingar:
15° (japanskir hnífar),
18° (japanskir & evrópskir hnífar),
20° (evrópskir hnífar),
25° (veiðihnífar & kjöthnífar)
Brýnsludiskar:
360 & 600 grit demantskífur – Fyrir grófa og meðalgrófa slípun
Ryðfrí stálskífa – Til að slípa og móta eggina
1000 & 3000 grit keramíkbrýni – Fyrir fína og mjög fína slípun
Fullkomið fyrir kokka og mataráhugafólk sem vill hámarks skerpu á hnífana sína!