
Vörulýsing
Nýstárlegur kostur til að viðhalda gæðum hófsins ásamt því að vernda
hann. Hófolían veitir mikinn gljáa sem endist lengi. Inniheldur tea tree olíu sem gefur hófolíunni bakteríudrepandi og sveppaeyðandi eiginleika.
Nánari tæknilýsing
Almennar Upplýsingar
Strikamerki vöru
5021544001723