Blendtec Blandari Connoisseur 825

BLE-C825D46Q

Blendtec Connoisseur 825 er tilvalinn blandari fyrir rekstrarumhverfi.
Blandarinn er með 1800W mótor og hljóðdempandi hjálmi, útkoman er krafturinn sem þarf í iðnaðarblandara án hávaðans.
Blandarinn er með 42 forstillt kerfi en einnig er hægt að sérhanna blöndunarkerfi í gegnum BlendWizard™ (vefforrit) og setja inn á blandarann í gegnum USB tengi.
Stjórnborð blandarans er með OLED skjá og upplýst takkaborð.
Blandari sem ræður við mikla notkun, eða 150+ blandanir á dag.
Einfalt að fjarlægja ytra byrði af mótor og festa blandarann ofan í borðplötu.