Sirius Celina köngull 12cm

SIR-56565

Celina 12cm - Gler köngull sem er munnblásin og handmálaður með innblæstri frá Norrænu
náttúrunni. Köngullinn er með lítilli ljósakeðju, 16 ljósum

Varan er með innbyggða tímastillingu og slokknar sjálfkrafa eftir 6 klukkustundir
Eftir 18 klukkustundir mun köngullinn kveikja aftur á sér
og heldu svo áfram koll af kolli ef ekki er slökkt á vörunni sjálfri

2xAAA rafhlöður eru í sérhönnuðu rafhlöðuhólfi. (rafhlöður eru EKKI innifaldar)
Með Sirius fjarstýringu getur þú stillt vöruna með 2, 4, 6 eða 8 klst tímastillingu
Köngullinn kemur í fallegri Sirius gjafaöskju
Aðeins til notkunar innandyra