Vörulýsing
Potta og pönnu sigti úr siliconi.
Passar á alla potta, pönnur og skálar sem eru 13cm til 30cm.
Þetta sigti er með klemmum þannig að það þarf ekki að halda við þegar það er notað.
Hentar við að hella vatni af pasta,kartöflum og grænmeti eða hverju sem er .
Mjúkt silicon sem er auðvelt í notkun.
Þolir 230°c hita
Má fara í uppþvottavél.
Nánari tæknilýsing