Kerckhaert Steðji 35kg Diamond

KEH-7350001012

Steðjinn sem allir þekkja! Frábær steðji sem hentar öllum járningamönnum.
Stórt vinnusvæði með beittum brúnum til að auðvelda nákvæmnisvinnu. Passar fullkomlega á Diamond búkkann.