ISI Sóda sett Twist'n Sparkle

ISI-100530

ISI Twist'n Sparkle sódavatnstæki sem er einstaklega einfalt og handhægt í notkun.

Það eina sem þarf að gera er að fylla flöskuna af köldu vatni, setja eitt ISI sódahylki í stautinn sem fer ofan í flöskuna og snúa. Útkoman er ferskat og einstaklega gott kolsýrt vatn. Hægt er að setja ávexti, bragðefni eða annað ofan í flöskuna áður en gosinu er hleypt í en það gefur skemmtilegt bragð og tilbreytingu. 

Twist'n Sparkle er lítið og því hægt að stinga auðveldlega inn í skáp eða ofan í skúffu þegar það er ekki í notkun. Hægt er að taka Twist'n Sparkle með sér hvert sem er... í ferðalagið, í vinnuna eða í stumarbústaðinn sem dæmi.