


Vörulýsing
Stílhreinn eldhúsrúllustandur úr FSC vottuðum akasíuviði með fallegum botni í fiskibeinamynstri sem færir eldhúsborðinu náttúrulegan og hlýlegan svip.
Fallegur að hafa sýnilegan á borði – bæði nytsamlegur og skrautlegur.
28x14cm
Þurrkið með vel klút. Mælt er með að bera matarolíu á viðinn nokkrum sinnum á ári til að vernda hann og draga fram náttúrulegan lit og gljáa.
Nánari tæknilýsing