Bodum Bistro bolli 0,15L 2stk pk

BOD-1060210

Gler krúsir frá danska fyrirtækinu Bodum
Krúsirnar er úr tvöföldu bórsílíkat gleri sem þolir einstaklega miklar hitabreytingar
Einnig er bórsílíkat gler mjög einangrandi og heldur því drykknum heitum í lengri tíma en venjulegt gler.
Sílíkon tappi á botninum tryggir að loftþrýstingurinn sé hárréttur á milli glerveggjanna.

0.15 L